Starfsskýrsla Innri endurskoðunar og ráðgjafar vegna ársins 2023 kynnt

Starfsskýrsla Innri endurskoðunar og ráðgjafar vegna ársins 2023 kynnt

15. nóvember 2024

Starfsskýrsla Innri endurskoðunar og ráðgjafar og starfsskýrsla fagsviðs innri endurskoðunar fyrir árið 2023 voru lagðar fram og kynntar á fundi endurskoðunarnefndar 11. nóvember sl.

Á fundinum fór Ingunn Ólafsdóttir, starfandi innri endurskoðandi, yfir starfsskýrslunar og kynnti starfsemi einingarinnar og verkefni innri endurskoðunar á árinu 2023.


Endurskoðunarnefnd þakkaði góða kynningu og lagði til að skýrslan yrði í framhaldinu lögð fram á fundi borgarráðs. 

Hér má lesa skýrsluna í heild sinni.