Senda erindi
Erindi til Innri endurskoðunar og ráðgjafar
Velkomið er að senda okkur erindi er varða innri endurskoðun. Þann 6. mars 2025 tók borgarráð ákvörðun um að leggja niður fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf og jafnframt var starf ráðgjafa borgarbúa lagt niður. Vegna þessara breytinga skulu erindi sem lúta að stjórnsýslu Reykjavíkurborgar og áður hefðu farið til ráðgjafa borgarbúa nú berast annað hvort til þjónustuvers borgarinnar, netfang: upplysingar@reykjavik.is, eða beint til viðkomandi sviðs eftir eðli máls. Við leggjum ríka áherslu á að erindum sé sinnt af ábyrgð og afgreidd á réttum vettvangi innan borgarkerfisins.
Hafa samband
Vinsamlegast tilgreinið sem ítarlegasta lýsingu á erindinu.